21. janúar 2009

Imba hætt

Aldrei þessu jafnt rataði kjöftugum rétt orð á munn. Imba er hætt með hausinn fullan af splúnkunýjum æxlum. Æðri máttarvöld gerðu henni ljóst það sem þjóðin ekki gat. Hún er ekki ómissandi. Geir reynir að bjarga því sem bjargað verður.

En þjóðin vill frekar blóð en vinnu. A.m.k. í augnablikinu. Mögulegt bakslag í kreppubjörgun er áhættunar virði.

Mistökin þau að heimta ekkert varanlegra en kosningar. Kosningar bæta ekkert. Það er ekkert skárra þótt rídjektin frá síðustu kosningum komist að.

En okkur líður aðeins betur rétt á meðan.

Svo kemur reikningurinn.

Í draumi reiðrar þjóðar er fall hennar falið.

17. janúar 2009

Innflytjendur eru til óþurftar

Þarf að segja meira

Myndband af brotlendingunni og björguninni

Svakalega voru skipin snögg á staðinn. (Hún brotenti kl. 15:31)

4. janúar 2009

Bendið mér á eina vopnaða byltingu sem stóðst væntingar...

Segir Lennon við unglingsstrák.

Glæsilega framsett.

3. janúar 2009

Klapplið athyglissjúks smábarns


Mótmælin náðu nýjum hægðum í dag þegar Dökkblá Spóla steig á stokk og danglaði þar í naflastrengjum foreldra sinna múgnum til fróunar.

Þvílíkur viðbjóður að beita söngvaseiðsrídéktum fyrir sig í pólitískum tilgangi. Kórónar þann sannleik að margir mótmælenda telja skilning og sjálfsrýni hreint ekki sérstakar forsendur ákafa.

Ógeðslegt hyski!

Óli Klemm og Kryddsíld

Lýsing sviðsstjórans á innrásinni á Hótel Borg er fágæt gersemi. Hún er heiðarleg og sjálfsrýnin. Og þótt mótmælendur geti státað sig af einlægni þá skortir þá alla rýni á athafnir sínar og verk. Prófið að lesa lýsingar mótmælenda á atburðunum og sviðsstjórans og spyrjið ykkur svo: ef ég hefði verið stödd þarna fyrir tilviljun, hvorum hefði ég hjálpað?

Það er ekki spurning hvorum Óli Klemm og hvítliðarnir hefðu hjálpað.

Það sem er hinsvegar orðið dálítið skondið við þessi mótmæli öll er að búið er að krassa í veggjakrotið. Það er búið að hækka pottinn og nú eru menn farnir að heimta að sjá spilin.

Það er búið að bróta rúður hjá mótmælendum alveg eins og þeir brutu rúður. Það kemur ekki á óvart að mótmælendum þykir það alveg hroðalegt. Óli Klemm gekk um ógnandi og fitubollan reif kjaft. Skömmu áður hentu mótmælendur grjóti í andlit lögreglumanns og munnsöfnuðurinn var töluvert svæsnari en fitubollan gerði sig seka um.

Enginn meðal stuðningsmanna mótmælenda talar um nauðsyn þess að kjafta frá því hver kastaði grjótinu. Samt sá það fullt af fólki.

Margir tala um nauðsyn þess að reka Óla Klemm.

Hver er annars tilgangur þessara mótmæla? Til hvers að rífa Síldina úr sambandi? Þegar það hefði verið þúsund sinnum meira viðeigandi að láta Síldina fara fram undir stöðugum mótmælahrópum. Það var að virka. Stjórnmálamönnunum leið illa. Og svo hætti allt.

Ég gef ekkert fyrir það að Síldin hafi ekki átt rétt á sér miðað við aðstæður. Það hafi verið ótækt að stjórnmálamenn sætu prúðbúnir við borð og smjöttuðu á kræsingum meðan múgurinn mótmælti úti. Ég gef ekkert fyrir slíkt tal frá fólki sem sjálft settist prúðbúið að háborði skömmu seinna og át kræsingar og konfekt fram eftir nóttu.

Ríkisstjórnin smjattandi á síld og sötrandi vín var ekki úr takti við þjóð sína, hún var holdtekja þjóðarinnar. Fulli kallinn, Óli Klemm, sem ráfaði um og þóttist harður – en þorði svo ekki að vera harður við neinn nema stelpur og nörda – hann var enn dæmigerðari fyrir þjóðina. Hann var bara tólf klukkutímum á undan samtíma sínum.

2. janúar 2009

Næsta skref í rúðubrotum

Löggustöðin -> Nornabúðin -> Keilugrandi 10 (Hjá Ólafi Erni hagfræðingi og sjálfsvarnarsérfræðingi).

Aðdáendur Imbu

Í hvert sinn sem Ingibjörg Sólrún reynir ný fangbrögð á hráskinninu æpir hópur fólks í aðdáun. Sami hópur þegir þegar hún missir takið.

Ingibjörg opinberaði sig enn og aftur á gamlársdag sem hrokafulla og ósmekklega. Viðbrögð hennar við því eru að senda samstarfsflokknum eitraða pillu. Og fólkið hrópar vá. Alveg eins og það hrópaði vá síðast þegar Imba sá sig tilneydda til að senda slíka pillu. Hvenær var það? Það var eftir að Imba sagði fólkinu í Háskólabíói að það væri ekki þjóðin.

Sum sé, í hvert skipti sem Imba segir eitthvað heimskulegt sem líklegt er til að draga dilk á eftir sér – þá lemur hún á forsætisráðherra.

Heilalausu samfylkingarfíflin hrópa af fryggð. Þvílík dirfska! Þvílíkt þor! Þvílkur nagli!

Dirfskan er þó ekki meiri en svo að jafngildi því að narta í eistað á nauðgara sínum milli þess sem maður stynur af ánægju yfir að fá að totta hann.

Samfylkingin er dauð takist henni ekki að losna við Imbu og viðhlæjendur hennar.