19. mars 2007

Philip Larkin


Ég les stundum Philip Larkin mér til gamans. Hér er lítið ljóð í tilefni þess merka áfanga sem hann deilir með Konna vini vorum.

Annus Mirabilis


Sexual intercourse began
In nineteen sixty-three
(which was rather late for me) -
Between the end of the "Chatterley" ban
And the Beatles' first LP.

Up to then there'd only been
A sort of bargaining,
A wrangle for the ring,
A shame that started at sixteen
And spread to everything.

Then all at once the quarrel sank:
Everyone felt the same,
And every life became
A brilliant breaking of the bank,
A quite unlosable game.

So life was never better than
In nineteen sixty-three
(Though just too late for me) -
Between the end of the "Chatterley" ban
And the Beatles' first LP.


Philip Larkin

19 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hættu nú að fróa þér hérna á þessa síðu með þessu Larkin!

Nafnlaus sagði...

Larkin hefur greinlega ekki átt hund.

Nafnlaus sagði...

Hvernig ætli megas hefði ort um Konna með hundinn?

Örugglega ekki svona:

Stórir sætir spassar
Með hundspotta í bandi
og buxur á hælum
Útskúfaðir úr eigin'landi
Láta lepja af sér hlandið

Með hvolpavit sjálfir
En fullorðinskenndir
Ærslast með lesti
En eru sjálfum'sér verstiiir

Konni í hundum
Og Nonni með köttum
Léttir í lundum
Ríða kindum í sökkul

Saur sínum fleygja
Og á sölnaða líkama malla
Þetta vanþroska lið
Undanskilið mjalla

Skúbídúú

Nafnlaus sagði...

Uppskafning hjá Mengellunni í dag. En leiðinlegt.

Nafnlaus sagði...

Uppskafning hjá Mengellunni í dag. En leiðinlegt.

Nafnlaus sagði...

Jáh, við glæpahöfundarnir erum hættir að nenna að blogga hér!

Mengella sagði...

Óskaplegt illgresi er í garði andans hjá þér, Dagbjört, ef þú heldur að tilvitnun í ljóð eftir bókasafnsvörð sem fékk ekki á broddinn fyrr en á fimmtugsaldri sé meiri uppskafning en að vitna í Thurber eða Maupassant, nú eða Megas.

Það er hinsvegar nokkuð ljóst að stór hópur lesenda hefur aldrei komist í tæri við merkilegri bókmenntir en Arnald eða Andra Snæ og fyllist minnimáttarkennd í hvert skipti sem einhver er nefndur á nafn sem menn koma ekki fyrir sig í svipinn.

Megi slíkt fólk kafna í eigin ælu.

Nafnlaus sagði...

Ælulaust. Ef þetta ljóð er hápunkturinn þá var þetta ansi rislítill ferill.

Hermann Stefánsson sagði...

While Philip Larkin stuck it out in a library in Hull.

Hann hefði átt að fá sér hund.

Nafnlaus sagði...

Alltaf gaman að getulausum bókasafnsnjörðum. Er Nonni ekki svolítil blanda af þessum gæja, Jóni Gnarr og eiginkonu Jórdanans?

Getur Nonni ekki farið að vinna á bókasafni og yrkja kvæði?

Missti Konni ekkert annað en sveindóminn í samskiptum sínum við hunda?

Er Larkin blanda af Sigga Bollu og Andra Snæ þegar kemur að ljóðlist? Eða telst hann til merkilegri penna? Kafnaði hann kannski sjálfur úr eigin ælu (yfir eigin verkum)?

Hvers konar snillingur er það sem semur slíkan augnaunað:
Wilt thou be gone? it is not yet near day:
It was the nightingale, and not the lark,
That pierc'd the fearful hollow of thine ear

Nafnlaus sagði...

"Það er hinsvegar nokkuð ljóst að stór hópur lesenda hefur aldrei komist í tæri við merkilegri bókmenntir en Arnald eða Andra Snæ og fyllist minnimáttarkennd í hvert skipti sem einhver er nefndur á nafn sem menn koma ekki fyrir sig í svipinn."

Þú hljómar eins og Ágúst Borgþór, runkarinn þinn!

Nafnlaus sagði...

Ef ég skil þetta rétt; var þessi Larkin samkynhneigður?

Stúdent.

Mengella sagði...

Það er ekki gott að segja. Hann skrifaði lesbískar órabækur, daðraði við samkynhneigð en var mestmegnis í samböndum við kvenfólk.

Starfaði sem bókasafnsvörður sem hann lýsti sem svo að hann afhenti hálfvitum (eins og Dagbjörtu, vel að merkja) fánýtar bækur.

Nafnlaus sagði...

Ég nenni ekki að rífast við þig Mengella mín. Ég er farin að lesa alvöru höfunda. Menn sem selja bækur, t.d. eins og Stefán Mána, Arnald og Óttar Martin. Þetta eru sko stórskáld. Ekki einhverjir fróarar eins og þú.

Þór Steinarsson sagði...

Hvor þeirra er Konni?

Nafnlaus sagði...

Þetta er reyndar allt í lagi ljóð, Doddi litli.
En ég meina, Beatles' first LP, hefur þetta einhverja meiningu fyrir þig?
Ertu ekki eilíft fastur í sveitaRferðinni sem þú fórst í þegar Píla Pína var uppáhaldsplatan þín og mamma þín var ennþá besta mamma í heimi?
Æ Doddi minn, ég vildi ég gæti gefið þér leðuról.
Ég vildi að allt gæti verið eins og það var áður.

- Glæpaskáld.

Nafnlaus sagði...

Meint Glæpaskáld fer troðnar slóðir.

Sem er gott.

Nafnlaus sagði...

Cogito, egó sum

Þegar ég var yngri
þá sá ég alltaf fyrir mér Guð
sem feitan skeggjaðan karl
sem lá í leti upp í skýjunum.

Mig vantar ský.

Bastarður Víkinga
1984-

Ekki skamma mig fyrir latínuna mína.
Ég veit að hún er röng. Þetta er viljandi.

Ekki dæma mig of hart.


Fyrir utan það að þetta er náttúrulega ljóð sem ekki einu sinni Jón Gnarr gæti borið fram sem brandari, þá lyktar þetta af manni sem fór í Nýaldarheimspekina en tók bara ekki nógu vel eftir.

- Glæpaskáld.

Nafnlaus sagði...

Að hugsa sér mann, eða mengellu, sem hefur ekki rælni til þess að fletta upp einni setningu…

Magnað.

Ég óska honum heilla.