9. mars 2007

Sérstaklega steindauður

Það er löngu vitað að í utanríkisráðherra Íslands leynist mikill ritsnillingur, jafnvígur á margar tungur. Af kerskni sinni ákvað loðdýrabóndinn að slá á létta strengi í minningargrein um séra Pétur sem birtist í Mogganum í dag:

Miðvikudagsmorguninn 1. mars berast þau dapurlegu tíðindi að Pétur í Laufási sé látinn. [...] Pétur var einstaklega vel látinn...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En nú er hann víst vant við látinn.