28. mars 2007

Þættinum hefur borist bréf


Stropi, vinur okkar og Konna og Nonna, er frægur maður. Hér er saga af honum frá vini síðunnar sem ég hef fengið leyfi til að stela. En mér finnst sagan eiginlega flott eins og hún er, hún kemur því hér í upprunalegri mynd:


Þegar ég var fimmtán ára var ég sendur í svona vandræðaunglingasveit,
ekki alveg Breiðuvík en sama hugmynd nema bara ekki með refsibúri og
nauðgunum.

Altént, á bænum var vistaður 13 ára þroskaheftur gaur sem var kallaður
Stropi af hinum krökkunum, hann hafði verið rekinn úr
Öskjuhlíðarskólanum fyrir að vera sífellt að kveikja í hlutum eins og
bílum kennarana og svoleiðis.

Stropi átti það til að læðast inn í fjárhús á kvöldin og ríða kálfum
eða amk að reyna það, einusinni vorum við að mjólka beljurnar og þá
heyrðust alltíeinu skaðræðisöskur í Stropa, þegar ég kom að honum var
hann búinn að festa stút af mjaltavél á tillanum og hún saug svo fast
að hann náði ekki að losa sig, í öllum sársaukanum fattaði hann ekki
að beygja slönguna til að stöðva sogið, þessa vikuna datt mjólkin hjá
okkur niður um gæðaflokk vegna óhreininda og við fengum minna borgað
frá mjólkursamlaginu í einhvern tíma á eftir, ekki veit ég hvort það
skrifaðist á vessa úr Stropa eða eitthvað annað.

Stropi varð alltaf alveg gríðarlega hamingjusamur ef hann fékk það og
þurfti þá að segja öðrum frá því, einusinni var hann í baði og
alltíeinu heyrðust gleðióp líkt og úr sæljóni og alveg gríðarlegt
skvamp og Stropi kom hlaupandi nakinn fram í stofu með græna garðkönnu
úr plasti fasta á tillanum og tilkynnti öllum að hann hefði fengið lím
(Ég fékk lím! Ég fékk lím!)

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

(geisp)
Gamall mjaltavélarbrandari.
Er seilst í moltugáminn þessa dagana?

Nafnlaus sagði...

þú getur verið molta sjálfur, loks skil ég myndasöguna.

Nafnlaus sagði...

Bravó! Þá máttu hvíla þig á morgun.

Nafnlaus sagði...

Já, mengella hefur sig hátt yfir sér heimskari meðbræður sína sem ánægju hafa af vélhjólaakstri og hnefaleikum. Hún hefur, eins og sjá má, ánægju af Maupassant sem hún getur ekki lesið nema í þýðingu og Megasi sem hún skilur ekki þótt hann yrki á móðurmáli hennar.

Gamansemi hennar einkennist brundi sem stendur. Líklega megum við eiga von á kúk í framhaldinu. Ægilega spennandi. Hvað næst frá fúskaranum hugumprúða? Meiri hugbúnaður sem þarfnast aflúsunar? Fleiri beittir pistlar úr hinni hálfmenntuðu heimspekituðru? Fleiri leiðréttingar á hárréttri málfræði?

Við fulltrúar saðusvarts almúgans höldum í okkur andanum og reynum að hemja þórðargleðina þangað til næsta eiturspýja gýs úr penna mengellu.

Nafnlaus sagði...

Enda ertu hálf einkennileg, verandi aðdáandi Eika ...

Nafnlaus sagði...

Sjálfsagt hefur Mengellunum leiðst kommentaleysið, skellt inn einni til að æsa lýðinn og þá svarar fólk eins og thorunn kallinu. Þetta blogg lifir á hneykslun annarra. Það skilur thorunn ekki.

Nafnlaus sagði...

Eg skil heldur ekki Thorunn.
Ad skilja Thorunni er hins vegar allt annar handleggur. Og afskorinn.

Hermann Stefánsson sagði...

Í þeirri góðu trú að segja meiri fleira en Sieg Heil nennti ég heldur ekki að lesa þessa færslu. Ég hendi nú bara því sem ég geri í óstuði.
bkv

Nafnlaus sagði...

"Svona án líkinga: Heimskan hreinlega lekur af hverju kommenti..."

Öhm... Er þetta ekki einmitt líking?

Nafnlaus sagði...

Verið góð við pönkaratöffara og landsins besta bloggara.

Nafnlaus sagði...

Mengella er kynvillingur sem var úthýst af Suðurnesjum, hefur aldrei boðið þess bætur.