23. október 2007

Kompás


Nú ku vera búið að sýkna barnagjörnu perrana sem Kompás lagði net sín fyrir. Ástæðan er óljós en vísast snertir hún mest þá staðreynd að þarna var um að ræða menn sem auðsýndu áhuga sinn á að því að samrekkja barni sem aldrei var til. Og það er ekki ólöglegt sum sé.

Niðurstaðan er tvíeggjuð. Auðvitað er eithvað mikið að fullorðnum mönnum sem mæta á kynferðislegt stefnumót við barn en ekki síður að mönnum sem telja sig geta mætt á slíkt stefnumót í ljósi óskilgreinds efa um að móttakandinn sé raunverulega barn.

5 ummæli:

Oskar Petur sagði...

Er þetta ekki einmitt "tilraun til barnaníðs"?javascript:void(0)
Publish Your Comment

Nafnlaus sagði...

Jamm, molesting a virtual child is not a crime.

Valtýr/Elvis2

Nafnlaus sagði...

..."barnagjarn"? Rímar við "garnabarn"? Er þetta tilraun til að þýða "pedophile"?

Heldur er þetta furðuleg færsla.

..."eitthvað mikið að fullorðnum mönnum sem mæta á kynferðislegt stefnumót við barn"?

Stefnumót við barn?

..."en ekki síður að mönnum sem telja sig geta mætt á slíkt stefnumót í ljósi óskilgreinds efa um að móttakandinn sé raunverulega barn"

Áttu við að það sé betra að vera handviss? Vegna efans?

..."móttakandinn"?

Nafnlaus sagði...

Ég geri það að tillögu minni að stofnuð verði samtökin Regnbogagörn fyrir þá orma sem lenda í svona.

En sjáðu hversu vel þetta endaði hjá Dateline, þeir voru að hjerma eftir kompás, bara svolítið snemma.

http://www.youtube.com/watch?v=JT-Xnk2xCM4


Ágúst Magnússon hefði mátt bregast svona við!

Nafnlaus sagði...

Jibbí! þetta hlýtur að þýða að barnaperrar sem eru svo heppnir að næla sér í eina/einn 12 ára sem er til í að ríða geta mætt óhræddir á stefnumót í þeirri fullvissu að ef þetta skyldi vera kompáss sería 2 þá eru þeir ekki sekir um neinn glæp því krakkinn var ekki til! Þeir hafa því engu að tapa!