23. janúar 2007

Ein mynd segir meira...

...en þúsundi orð.


Á Barnalandi er starfandi hirðfífl. Fíflið heitir Walterego. Það setti þar inn þessa mynd sem lýsir ástandinu í lífi Eyvindar, vinar okkar, vel.


Myndin sýnir herra Mokk taka Eyvind vin sinn undir verndarvæng sinn.



Maður kemst við.

3 ummæli:

Jimy Maack sagði...

Skondið. Ég hló allavega.
Held samt að þú hafir misskilið tegund mína.. en.. who gives a shite?

Mengella sagði...

En Eyvindur er af réttri tegund sem sagt.

Jimy Maack sagði...

Jú, hann er mikill nagdýravinur á meðan ég hrífst meira að kattardýrum og verð seint sakaður um mikla flughæfni...

En uppáhalds liturinn minn er grænn þannig að þetta sleppur.