6. nóvember 2007

Tíu kátir kynvillingar


Hvort sem kynvilla er meðfædd eða ekki þá er hressandi að ljúka hinni löngu orðræðu um hvað má og hvað má ekki í barnabókmenntum með laginu Tíu kátir kynvillingar, hvers uppruni er öllum sæmilega vel gefnum einstaklingum ljós.









Kynvillingar fóru á krá,
kenndir, allir tíu
einn var tekinn aftanfrá,
og eftir voru níu.

Níu litlir nárakjassar
nutu þess að hátta
einn fékk skæða sárasótt
þá sátu eftir átta.

Átta hýrir hommatittir
hittust klukkan tvö
einn tók fullstórt upp í sig
eftir voru sjö.

Sjö graðir gleðipinnar
gláptu á XXX
einn þeirra sprakk úr spenningi
spólunni skiluðu sex.

Sex blíðir attaníossar
æfðu sig í rimm
einn fékk sig fullsaddan
sáttir voru fimm.

Fimm æstir analistar
urðu flennistórir
einn féll þá í yfirlið
eftir voru fjórir.

Fjórir sætir sykurpúðar
sungu „ég er hýr“
einn var kýldur klessu í
komust undan þrír.

Þrem bústnum bossahossum
bauðst að hnoða leir
einn fékk af því standpínu
eftir sátu tveir.

Tveir baldnir borusnúðar
bögguðu ekki neinn
en öðrum var gert að gifta sig
gekk þá áfram einn.

Einn kenghýr kynvillingur
komst víst aldrei heim
en ekki hafa áhyggjur
það er víst nóg af þeim.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært

Nafnlaus sagði...

Nýnasistaidjótin á "www.skapari.com" hafa sama smekk á ljóðlist og þú. Þú hlýtur að vera stoltur.
http://skapari.com/movies_018.htm

Nafnlaus sagði...

Það væri nú ekki úr vegi að fjalla lítillega um þann félagsskap, Mengella. Það höndlar enginn betur að fjalla um idjóta, dæmin sanna það.

Jæja, nóg af rúnk rúnk.

Kveðja,
Slefandi aðdáandi.

Nafnlaus sagði...

Þetta er viðurstyggilegasta
níð-síða ever.Up yours!