12. september 2007

Kiljan

Ég bíð spennt eftir Kiljunni. Aldrei að vita nema maður tjaldi í sóffanum í kvöld og horfi fyrst á búldukinnar 'Onrís í gegnum rúðuna á horninu á vippsvæðinu og svo á áþekkar kinnar Egils bifast undir hljómfalli bókmenntarýninnar.

Tal um bókaþjóðina og klisjukennt nafnið á þættinum (ég hélt að Egill hataði þær eins og pestina) gera mig þó uggandi.


En við sjáum til.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nei sko, bara kominn einn athugasemdir við færsluna!

(þessi athugasemdir var skrifaður í sófffffffffffffffa)