11. júlí 2007

Blað brotið...

Mikið hefur verið fjallað um hve stórkostlegt myndbandið við nýjasta lag Páls Óskars sé, það hafi verið svo dýrt og sé svo tæknilega framandi, að verið sé að brjóta blað í sögu tónlistarmyndbanda á Íslandi.

Mér finnst myndbandið asnalegt og lagið leiðinlegt. Einhæft rjómagutl sem hljómar eins og tímavilltur umskiptingur. Tölvueffektarnir eru allt í lagi, ekkert meira en það. Eru svona þremur til fimm árum á eftir nútímanum í kúli.

Eitt er þó athyglisvert. Það hvernig hægt virðist vera að liggja í skjannahvítri skyrtu í blóðpolli án þess að skíta hana út.

5 ummæli:

Mokki litli sagði...

Voðalega mikið kókakóla.

Nafnlaus sagði...

Rip-off af American Beauty

Nafnlaus sagði...

Er hann ekki orðin svolítið of gamall til að gera svona myndbönd. Annars er þetta hryllilega væmið og asnalegt myndband.

Nafnlaus sagði...

Þessi sjálfumglaði hommatittur er umhverfisslys, hvernig sem á hann er horft eða í honum heyrt. Mig langaði sárlega að banka hamrinum lítillega í örina sem dinglaði fávitalega í brjóstkassanum á honum. Hann fengi þá kannski alvöru hjartasár til að væla yfir og alvöru blóð til að leggja sig í.

Nafnlaus sagði...

Verð að vera sammála þér. Fæ jafnvel klígju við að sjá þennan vel fullorðna mann dansa í rauðum latex galla..

Not candy for the eyes.

Fyrir utan auðvitað lagið, sem ég heyrði þó varla því ég var of upptekin við að undrast yfir lofi myndbandsins.