Rúnkið ykkur yfir þessu.
Það er fullt af liði sem hatar lögguna. Alveg eins og Vantrú hatar Ésú. Svo er lið sem hatar liðið sem hatar lögguna. Það er alveg eins og liðið sem hatar vantrú.
Svo er það ég. Sem hata liðið sem hatar liðið sem hatar lögguna. Og hatur mitt er eins og flæðandi lind niður alla málsgreinina, það umlykur öll nafnorðin.
Í kreppum blómstrar fegurðin ein. Fólk borðar hollar, hittir börnin sín oftar og sefur oftar hjá. Því vilja a.m.k. sumir trúa. Á sama tíma stela allir öllu steini léttara. Ekki bara útrásarvíkingarnir. Það verða allir gerpi. Nema þeir sem elska Ésú.
Ef einhver velkist í vafa um hegðun fólks í kreppu þá ætti hinn sami að skoða myndbandið hér að neðan. Ímyndið ykkur svo að Wal*Mart sé bankakerfið á Íslandi, þjófóttu svertingjarnir séu þjóðin og löggan, já blessuð löggan, er fólkið sem á að passa bankakerfið meðan kreppan stendur yfir. Litli hommapésinn sem lætur hommafóbíu þularins hindra gripdeild – hann elskar Ésú.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli