17. desember 2008

Guðjón Heiðar Valgarðsson, auli með úðablæti


Guðjón Heiðar Valgarðsson hreykir sér af því að hafa „hent snjóbolta í smettið á Jóni Ásgeiri“ í dag.

Örstutt athugun á téðum Guðjóni leiðir í ljós að þar fer fullkomið fífl. Þar ber fyrst að nefna að Guðjón er, og haldið ykkur nú, eitt af viðurstyggilegum afkvæmum Morfýsunnar.

Guðjón heldur að hann sé svalur. Og því svalari sem hann er ófyrirleitnari orðasmiður. Texta sinn kryddar hann með heimatilbúnum hrökkorðum. Og hann virðist trúa því í einlægni að kyngi textans sé slík að gangráðar gefi upp öndina og aldraðar konur missi þvag við lesturinn. Og talandi um klyftarsaft. Nær öll hrökkorð hans eru safarík, klyftarmiðuð eða hvorttveggja. Þar má nefna: „pussuslugs“, „frussukusk“ og „truntuslef“. Úr nafnorðunum getur hann svo smíðað hrökksagnir eins og að pussast, slugsa, frussa, kuska, truntast og slefa. Og honum þykir það ekkert sérstaklega leiðinlegt.

Gaui hefur kannski lent í viðameira ofbeldi en Morfís þegar hann var barn. Mig grunar að hann hafi verið neyddur til að lepja skuðið á einhverri gamalli, farlama frænku. Það myndi útskýra margt. Og kannski hefur frændi hans brundað framan í hann barnungan. Það gæti útskýrt hina einkennilegu ánægju sem hann hafði af því að sjá „hvíta snjóslugsið“ skella á Jóni Ásgeiri. En hver sem ástæðan er, þá er drengurinn skemmdur.

Hann trúir því að hann tilheyri fámennum hópi sannleiksleitenda á Íslandi. Að öðru leyti er heimurinn fullur af bjánum.

Hann hefur barist ötullega fyrir því að RÚV sýni Zeitgeist. Þannig hyggst hann frelsa nokkra bjána til réttrar langömmutrúar. Og núna, þegar hann er líklega kominn í jólafrí frá niðurgreidda náminu eða láglaunastarfinu – þá er kominn tími til að mótmæla. Og ráðast á fólk. Kasta í það „snjóslugsi“ eða frussukuski eða tussuslugsandi pussuhlussum.

Fólk með samssærissýkina á að fá að pussuslugsast í eigin vilpu eins og það vill. En þegar það er farið að grýta aðra (þótt ekki sé með öðru en snjó) þá er kominn tími til að segja stopp.

Að auki legg ég til að Morfýsan verði lögð í eyði.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahaha þetta er frábært að lesa,ég þoli þennan gaur ekki og væri mikið til í að búa til hóp fyrir fyrri fólk sem hatar hann,helst langar mig bara að mæta heim til hans og brjóta hann.

Nafnlaus sagði...

Þið eruð báðir miklar mannvitsbrekkur sé ég. Ég sem hélt að hvítt hyski væri útdautt fyrirbæri á Íslandi.

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt. Alveg hreint, glæsilegt.

krilli sagði...

Þann 17. desember kaus bloggið Mengella að hafa skoðun á orðavali manns úti í bæ.

Nafnlaus sagði...

Frekar ömurleg færsla. Hefurðu ekkert annað en að rakka fólk niður á ömurlegan hátt Óli. aumkunarvert að gera þetta ekki undir nafni og bakvið tölvu. Plís get a life Óli Sindri :(

p.s. man ekki betur en að þú hafir hvatt fólk til að gera ráðamönnum leitt með ýmsum ráðum (kom fram á baksíðu Fréttablaðsins f. svona mánuði). Var hann ekki bara að fara eftir þínum ráðum? ;) (og jú Jón Ásgeir er ráðamaður þó hann sé ekki pólítíkus, hann ræður jafnvel meiru en einn þeirra)

Nafnlaus sagði...

Guðjón Heiðar telst alveg jafn mikið hyski í því ágæta batteríi Morfís og annarsstaðar.

Unknown sagði...

Mér finnst þetta bara ágæt færsla þó orðbragðið sums staðar þætti mér ekki passa við.
Ég held að þessi Guðjón Heiðar sé barnalegur og svo hreykir hann sér af snjóboltakasti sem endar í andliti manns.
Atburðinn setur hann svo á bloggsíðu fréttamiðils. Ég held hann vilji að fólk taki eftir sér.