19. desember 2008

Mótmælendur halda áfram...

... og eru svo elskulegir að auglýsa mótmælin fyrirfram á síðunni sinni.

Fyrir nokkrum vikum fengu margir gæsahúð við að hlusta á Lalla lambsdreyra. Í dag vekja ræður enga gæsahúð lengur. Í dag fær fólk gæsahúð af snjóboltakasti og rúðubroti.

Hvað skyldi það endast lengi?

Fyrst eru það ræður og skrúðgöngur. Svo kristalsnætur með brotnu gleri.

Hvenær skyldi koma að löngu hnífunum?

Rifjum upp lambsdreyrann:

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert æði sérstakur, Ólafur Sindri Ólafsson.
Stendur við vinnnutölvuna (Óli er frekar lágvaxinn háskólanemi - betra fyrir hann að standa enn klöngrast upp á skrifstofustólinn) og ert í virtual draggi að mótmælablogga á móti mótmælendum.

Nafnlaus sagði...

Lárus Páll er lúði

Nafnlaus sagði...

æ, greyið nafnlaus fékk engin viðbrögð við athugasemdinni sinni og ákvað að pósta henni aftur við aðra færslu. sem betur fer er hún jafn fyndin í annað skiftið. jafnvel fyndnari svei mér þá.