Ég verð að játa, að það eina, sem ég hugsaði þegar ég fregnaði lát Einars Odds var að ég skyldi hundur heita ef Stebbi Fr. bloggaði ekki um það.
6 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ertu eitthvað hissa að sjálfstæðismenn minnist þingmanns síns? Annars eru svo margir sem vilja minnast fólks með góðum orðum. Þó ég sé oft mjög ósammála Stefáni finnst mér hann málefnalegur, kurteis og yfirvegaður maður sem skrifar oft vandað mál, sérstaklega þegar að fólk kveður, eins og var í tilfelli Einars Odds.
hahaha. Ekki hægt annað en að hlæja yfir þessu. Er nú ekki Stefán (léleg tilgáta) heldur kona úti í bæ. Ekki með vott af neinu sjálfstæðisgeni í mér. En samt, finnst þessi þráhyggja gegn þessum manni hlægileg í besta falli. Það er eins og sumir eigi sér nákvæmlega ekkert líf.
6 ummæli:
Ertu eitthvað hissa að sjálfstæðismenn minnist þingmanns síns? Annars eru svo margir sem vilja minnast fólks með góðum orðum. Þó ég sé oft mjög ósammála Stefáni finnst mér hann málefnalegur, kurteis og yfirvegaður maður sem skrifar oft vandað mál, sérstaklega þegar að fólk kveður, eins og var í tilfelli Einars Odds.
Lesandi
Góð tilraun til að hneyksla...
En það þarf meira til.
Geisp...
Það myndi enginn annar en Stefán skrifa svona um Stefán. Hæ Stefán.
hahaha. Ekki hægt annað en að hlæja yfir þessu. Er nú ekki Stefán (léleg tilgáta) heldur kona úti í bæ. Ekki með vott af neinu sjálfstæðisgeni í mér. En samt, finnst þessi þráhyggja gegn þessum manni hlægileg í besta falli. Það er eins og sumir eigi sér nákvæmlega ekkert líf.
Lesandi (í Reykjavík)
Í minningunni var þetta alveg ágætis kall alveg burtséð frá því hvaða stjórnmálaskoðunum hann aðhylltist.
Valtýr/Elvis2
Æi já ég gleymdi Seltyrningnum Krissu68. Hinni manneskjunni sem væri líkleg til að hrósa Stebba.
Hæ Krissa.
Skrifa ummæli