6. júlí 2007

Guys and Dolls

Horfði nýlega á frekar truflandi heimildamynd um karlmenn, sem hafa kosið að kaupa sér gúmmíkærustur. Þær eru fimmtíu kíló, með stór brjóst, ekta skaparhár frá Svíþjóð og hægt er að hafa við þær margvísleg mök. Fyrir þá, sem hafa áhuga á hinum brengluðu hliðum mannlífsins er þetta ágætis skemmtun, þótt myndin verði endurtekningarsöm þegar á líður.


11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

"One doll is not enough. If I have one, then I see others and I want them as well."

Komst ekki lengra en að níundu mínútu. Af þessum fyrstu tveimur karlmönnum að dæma, dettur mér fyrst í hug einhvers konar nekrófílía ... annars ætla ég sem minnst að hugsa út í það.

Rétt er það; frekar truflandi.

Nafnlaus sagði...

Frábært að þú sért komin/n aftur úr fríinu, ég saknaði þín.

Valtýr/Elvis2

Nafnlaus sagði...

Ji. Þetta er eiginlega bara skerí.
Maður sem er augljóslega eitthvað veikur á geði með nokkrar byssur og gaman bara.

Mokki litli sagði...

http://myspace.com/davecat2000
Kreisí.

Nafnlaus sagði...

„If you´re my age, 39 years old, and haven´t fould a human companion, you probably never will.“

Alveg best!

Kv. Early

Nafnlaus sagði...

Uppáhalds setningin mín í þessari mynd var þegar dúkkuviðgerðarmaðurinn sagði "Im running out of vaginas" :)
Elvis2/Valtýr

Nafnlaus sagði...

Skaparhár?

Nafnlaus sagði...

Er þetta ekki eins og hver önnur sjálfsfróun?

Horfði nýlega á frekar truflandi heimildamynd um karlmenn, sem hafa kosið að binda sig saman við kærustur. Þær eru misþungar, með brjóst, skaparhár og hægt er að hafa við þær margvísleg mök.

Fyrir þá, sem hafa áhuga á hinum brengluðu hliðum mannlífsins er þetta ágætis skemmtun, þótt myndin verði endurtekningarsöm þegar á líður.


Samlíf, og hvers konar kynlíf - hvort sem er með öðru fólki, sjálfum sér eða einhvers konar leikföngum, getur hljómað sem frekar galin hugmynd.

Nafnlaus sagði...

http://www.mbl.is/mm/frettir/myndskeid.html?file_id=19792

Nafnlaus sagði...

Ég held að ég þurfi aðeins að jafna mig.
Annars eru víst líka til svona dúkkur fyrir konur.
http://www.realdoll.com/maledoll1.asp
Ég var ekki lengi að panta mér eina!

Einar Örn sagði...

Athyglisvert að Davecat segist vera single á MySpace prófílnum sínum.