28. mars 2007

Játning

Ég þarf að gera játningu. Ég hef ekki sagt alveg satt. Það eru engir mótorhjólamenn á eftir Tregawattaliðinu. Mig langaði bara að stríða flautublásaranum, Hildi og Þórarni. Það tókst svona með eindæmum vel.

Ég skrifaði tregafull innlegg hjá flautaþyrlinum til að hann gerði sér grein fyrir alvarleika málsins. Hann fór allur í kerfi, sýndi öll stig taugaveiklunar, sjálfsvorkunn, ásakanir og afneitun. Bakkaði svo sjálfan sig upp, eins og hann er vanur, með nafnlausum kommentum. Mótorhjólahálfvitarnir hjá Ruddunum héldu að þeir væru nú aldeilis búnir að slá í gegn og fengu sitt gamalgróna kikk sem þeir laðast svo sterklega að, kikkið sem fylgir því að ganga leðurklæddur og flúraður inn í hóp sex ára barna sem standa stjörf, andaktug og óttaslegin.


Nokkur ungskáld byrjuðu að liðast í sundur á límingunum og taugaveiklun greip um sig á furðulegustu stöðum.

Hef ekki skemmt mér svona síðan ég sannfærði stelpu á Barnalandi um að hún gæti ræktað gullfiska úr kavíar.

En ég er samt ekki þetta fólk.

27 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ert þú allt í einu orðin talsmaður mótorhjólamanna? Síðan hvenær getur þú svarað fyrir það hvar þeir halda sig? Þú sýnir sjálf öll stig taugaveiklunar.

Nafnlaus sagði...

Þetta er óskiljanlegt innlegg.

En snilld hjá Mengellu. Ég gat ekki annað en hlegið.

helvítið þitt,

Nafnlaus sagði...

HAHAHAHAHAHAHA!!!

Nafnlaus sagði...

Mér sýnist taugaveiklunin öll vera þín megin.

Nafnlaus sagði...

Einmitt hún liggur öll Mengellu-megin fyrst þau ákváðu að pakka saman og draga í land.

Gott hjá þeim.

Nafnlaus sagði...

Stendur frúnni allt í einu ógn af ungskáldum?

Öðruvísi mér áður brá.

Nafnlaus sagði...

óskaplega eru allir á tauginni eitthvað. mengella er hér búin að setja á svið skemmtilegan einþáttung. bara gaman að þessu.

Hildur Lilliendahl sagði...

Nánast hver einasta manneskja sem ég hef talað við sl. sólarhring hefur spurt út í hnéskeljarnar á mér. Þú ert fyndin.

Vangaveltur Herberts sagði...

Úlfur, úlfur....

Nafnlaus sagði...

Einhver búinn að skella skemmtilegu kommenti inná vefinn hjá flautublásaranum,það verður gaman að sjá hvort það fær að hanga inni :)

Efram.

Nafnlaus sagði...

Frumleikadýrkun og hættur hennar

- Lífsskynjun í stað ástríðufullrar glímu við vandamál

- „Sá sem vill hafa „lífsskynjun“ að aðalsmerki [reynir einlægt] að sýna að hann sé annað og meira en sérfræðingur, og streitist við að segja eitthvað annað eða á annan hátt en sagt hefur verið áður.“

                                              (Max Weber)

Nafnlaus sagði...

Þegar talað er um geðveiki er oftast átt við geðklofa og geðhvarfasýki. Einkenni geðveiki eru alvarlegar andlegar truflanir, svo sem ranghugmyndir eða ofskynjanir og skert raunveruleikaskyn. Þetta er nær alltaf svo alvarlegt að hinn sjúki getur ekki lifað eðlilegu lífi og þarf því að dveljast á geðdeild í mislangan tíma.

En hvað er geðveiki? Mikið hefur verið um það deilt hvernig skýra beri geðveiki og margar hugmyndir eru til. Ekki verður reynt að fjalla um allar þessar hugmyndir, heldur er áherslan lögð á tvö ólík sjónarmið: Annars vegar að geðveiki sé sjúkdómur og hins vegar að geðveiki sé ekkert annað en orð sem notað er yfir þá sem brjóta óskráðar reglur þjóðfélagsins.

Sjúkdómur eða samfélagsdómur?
Sú hugmynd að geðtruflanir séu sjúkdómar fékk byr undir báða vængi þegar menn komust að því að þær geta verið af líffræðilegum orsökum. Þótt hugmyndin njóti hylli enn í dag eru líka margir ósáttir við hana og halda því fram að geðtruflanir séu ekki sjúkdómar í sama skilningi og líkamlegir sjúkdómar. Almenn gagnrýni á sjúkdómslíkanið er að það sé ekki hægt að sanna að um sjúkdóm sé að ræða þegar afbrigðileg hegðun er athuguð.

Í læknisfræðinni er oftast hægt að greina bæði sjúkdómseinkennin og þá þætti sem valda þeim. Það er til dæmis hægt að ákvarða að einstaklingur hafi 39 stiga hita og að hann orsakist af tilteknum sýkli. Þegar sjúkdómslíkaninu er beitt á afbrigðilega hegðun er yfirleitt ekki hægt að meta bæði sjúkdómseinkennin og orsakir þeirra. Ákveðin hegðunarmynstur eða sjúkdómseinkenni eru flokkuð sem afbrigðileg og nefnd einhverju ákveðnu nafni. Þetta nafn er síðan notað sem skýring á því hvað olli sjúkdómseinkennunum. Þannig eru einkenni einstaklings sem haldinn er ofskynjunum og forðast öll félagsleg samskipti greind eða gefið nafnið geðklofi. Þegar spurt er hvers vegna einstaklingurinn sé haldinn ofskynjunum og forðist félagsleg samskipti er svarið oft: „Vegna þess að hann er geðklofi“. Þannig er nafnið geðklofi ekki bara notað til að lýsa ákveðnu hegðunarmynstri eða sjúkdómseinkennum heldur einnig talið orsök þeirra. Þetta er vitaskuld skýring sem bætir engu við þekkingu okkar á orsökum geðtruflana.


Myndir eftir listamanninn Louis Wain. Wain málaði köttinn lengst til vinstri þegar geðklofaeinkenni hans voru í lægð. Kettirnir til hægri lýsa ágætlega hugsana- og skynbrenglun listamannsins.

Þeir sem aðhyllast sjúkdómslíkanið andmæla þessari gagnrýni og halda því fram að þótt við vitum ekki hverjar orsakir margra geðsjúkdóma séu þá eigi framtíðin eftir að leiða þær í ljós. Sem dæmi má nefna geðtruflunina almennt slýni. Fyrir 1905 var ekki vitað hvað orsakaði sjúkdómseinkenni slýnis, sem eru meðal annars ranghugmyndir og skynvillur, en eftir 1905 uppgötvaðist að sárasóttarsýkillinn olli þeim.

Önnur rök á móti því að nota sjúkdómslíkanið til að skýra geðrænar truflanir eru að einkenni líkamlegra sjúkdóma eru allt annars eðlis en einkenni geðsjúkdóma. Einkenni líkamlegra sjúkdóma eru óháð lögum og reglum þjóðfélagsins. Lungnabólga og sárasótt lýsa sér á sama hátt í New York, París og Nýju-Kaledóníu. Öðru máli gegnir um einkenni geðsjúkdóma sem eru háð þjóðfélagsviðmiðum. Öll þjóðfélög hafa ákveðnar reglur og brot á þessum reglum eru kölluð ákveðnum nöfnum. Í gamla daga voru nöfn eins og nornir og djöfulóður notuð til að lýsa einstaklingum sem brutu reglurnar. Í dag er orð eins og geðveiki notað til að lýsa þeim. Geðveiki er því ekkert annað en orð sem notað er til að lýsa fólki sem hegðar sér á annan hátt en reglur þjóðfélagsins kveða á um að rétt sé.

Þegar einstaklingur hefur verið dæmdur eða um sinn verið kallaður geðveikur er nær vonlaust að losna við það nafn; það er eins konar stimpill. Hinn svokallaði geðveiki maður er settur inn á stofnun þar sem þess er vænst að hann hegði sér afbrigðilega. Hann byrjar að sjá sjálfan sig sem geðveikan og sjálfsmynd og sjálfsálit koðna niður. Þetta verður svo aftur til þess að hann hegðar sér á afbrigðilegan hátt til þess að uppfylla þær væntingar sem hann hefur um sjálfan sig og þær væntingar sem stofnunin hefur til hans. Ekki tekur betra við ef viðkomandi á þess kost að útskrifast af stofnuninni. Utan hennar þarf hann að takast á við fólk sem býst við hinu versta af honum, er hrætt við hann og vill koma honum aftur inn á stofnunina sem fyrst. Þessi þrýstingur verður oft þess valdandi að hann er lagður inn á ný.

Þeir sem aðhyllast þá kenningu að geðveiki sé ekkert annað en dómur þjóðfélagsins neita því ekki að þeir sem þjást af svokölluðum geðsjúkdómum líði illa eða í sumum tilvikum að þeim líði ótrúlega vel. Það sem þeir leggja áherslu á er að þekking fræðimanna og almennings byggist á því hvernig einstaklingurinn hagar sér, en ekki á vitneskju um það sem gerist innra með honum. Þegar maður hleypur nakinn og öskrandi um götur bæjarins er sú ályktun dregin að eitthvað sé að innra með honum, að hann sé sjúkur, jafnvel þó þetta innra sjúka ástand hafi ekki verið athugað.

Þeir sem halda því fram að geðveiki sé sjúkdómur andmæla þessari gagnrýni harðlega. Þeir benda á að þessi kenning fjalli nær eingöngu um það sem gerist eftir að einstaklingurinn hefur verið stimplaður geðveikur en takist ekki á við tvær grundvallarspurningar: Hvers vegna brýtur fólk óskráðar reglur þjóðfélagsins og hvers vegna eru það bara sumir, af öllum þeim fjölda fólks sem gerir slíkt, sem eru taldir geðveikir en aðrir ekki? Því er haldið fram að það sé of mikil einföldun, jafnvel rangt, að geðveiki sé ekkert annað en orð sem fólk notar yfir þá sem brjóta reglur þjóðfélagsins.

Máli sínu til stuðnings benda þeir á rannsóknir á geðklofa. Rannsóknir sem gerðar hafa verið á fólki með geðklofa benda sterklega til þess að geðklofi sé arfgengur, eins og lesa má um í svari Geðheilsu ehf. við spurningunni Af hverju stafar geðklofi? Fylgjendur sjúkdómslíkansins spyrja því: Ef geðklofi er ekkert annað en dómur yfir þeim sem brjóta skrifaðar eða óskrifaðar reglur þjóðfélagsins – hvernig í ósköpunum er þá hægt að skýra að þessi dómur virðist erfast?

Samspil
Hvar stöndum við þá? Er geðveiki sjúkdómur eða ekki? Líklegast er að bæði sjónarhornin hafi nokkuð til síns máls. Geðsjúkdómar eru flóknir og eiga sér líklega margþættar orsakir. Vitað er að margir geðsjúkdómar eiga sér líffræðilega orsök, en það er ekki þar með sagt að aðrir þættir hafi ekki áhrif. Það er til dæmis ótrúlegt að erfðir einar sér valdi geðklofa. Upplag annars vegar og streita vegna umhverfisþátta hins vegar orsaka vafalaust þessa veiki í einhvers konar víxlverkun. Viðbrögð annarra gagnvart fólki sem á við geðræn vandamál að etja hafa líka sitt að segja. Rannsóknir hafa leitt í ljós að hugmyndir fólks um geðveiki einkennast af fáfræði. Almenningur virðist hafa þá skoðun að þeir sem þjást af geðtruflunum séu hættulegir, óhreinir og heimskir. Það hjálpar áreiðanlega engum sem á við geðræn vandamál að etja að ná sér ef hann finnur þessi viðhorf gagnvart sér.

Af ofangreindu er ljóst að það er ekkert einfalt svar við spurningunni um hvað geðveiki sé. Geðveiki, eins og svo margir sjúkdómar, á sér margar orsakir. Erfðafræðilega getur einstaklingur átt það á hættu að verða geðveikur, en aðrir þættir eins og uppeldi, umhverfi og persónuleiki geta ráðið úrslitum um það hvort hann verði það eða ekki. Það má því segja að geðveiki sé flókið samspil erfða og umhverfis.
Þetta svar er stytt útgáfa greinar á vefsetrinu Persóna.is og birtist á Vísindavefnum með góðfúslegu leyfi aðstandenda þess. Með því að smella hér er hægt að nálgast ítarlegri útgáfu af svarinu.
Frekara lesefni á Vísindavefnum og myndir

* Eru geðsjúkdómar ættgengir? eftir Gylfa Ásmundsson.
* Hjá hvoru kyninu er geðveila meira ríkjandi? eftir Jón G. Stefánsson.
* Hver eru einkenni geðklofa? eftir Steinvöru Þöll Árnadóttur og Þórð Sigmundsson.
* Hvernig lýsir það sér að vera með oflæti eða maníu? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
* Hvernig verkar geðlyfið Haldol? eftir Doktor.is.
* Mynd af manni í spennitreyju er af Mocking mental illness: A universal stigma? Tolerance in the news.
* Myndir af köttum er af New clues: Could viruses or myelin, the fatty insulation surrounding nerves, play a role in schizophrenia? Genome News Network. Myndin var upphaflega af The Huxley Institute for Biosocial Research.



Efnisorð geðsjúkdómar geðveiki geðraskanir lífvísindi: læknisfræði


Tilvísun Heiðdís Valdimarsdóttir. „Hvað er geðveiki? “. Vísindavefurinn 11.12.2005. http://visindavefur.hi.is/?id=5476. (Skoðað 28.3.2007).


Heiðdís Valdimarsdóttir,
sálfræðingur

Nafnlaus sagði...

Þegar talað er um geðveiki er oftast átt við geðklofa og geðhvarfasýki. Einkenni geðveiki eru alvarlegar andlegar truflanir, svo sem ranghugmyndir eða ofskynjanir og skert raunveruleikaskyn. Þetta er nær alltaf svo alvarlegt að hinn sjúki getur ekki lifað eðlilegu lífi og þarf því að dveljast á geðdeild í mislangan tíma.

En hvað er geðveiki? Mikið hefur verið um það deilt hvernig skýra beri geðveiki og margar hugmyndir eru til. Ekki verður reynt að fjalla um allar þessar hugmyndir, heldur er áherslan lögð á tvö ólík sjónarmið: Annars vegar að geðveiki sé sjúkdómur og hins vegar að geðveiki sé ekkert annað en orð sem notað er yfir þá sem brjóta óskráðar reglur þjóðfélagsins.

Sjúkdómur eða samfélagsdómur?
Sú hugmynd að geðtruflanir séu sjúkdómar fékk byr undir báða vængi þegar menn komust að því að þær geta verið af líffræðilegum orsökum. Þótt hugmyndin njóti hylli enn í dag eru líka margir ósáttir við hana og halda því fram að geðtruflanir séu ekki sjúkdómar í sama skilningi og líkamlegir sjúkdómar. Almenn gagnrýni á sjúkdómslíkanið er að það sé ekki hægt að sanna að um sjúkdóm sé að ræða þegar afbrigðileg hegðun er athuguð.

Í læknisfræðinni er oftast hægt að greina bæði sjúkdómseinkennin og þá þætti sem valda þeim. Það er til dæmis hægt að ákvarða að einstaklingur hafi 39 stiga hita og að hann orsakist af tilteknum sýkli. Þegar sjúkdómslíkaninu er beitt á afbrigðilega hegðun er yfirleitt ekki hægt að meta bæði sjúkdómseinkennin og orsakir þeirra. Ákveðin hegðunarmynstur eða sjúkdómseinkenni eru flokkuð sem afbrigðileg og nefnd einhverju ákveðnu nafni. Þetta nafn er síðan notað sem skýring á því hvað olli sjúkdómseinkennunum. Þannig eru einkenni einstaklings sem haldinn er ofskynjunum og forðast öll félagsleg samskipti greind eða gefið nafnið geðklofi. Þegar spurt er hvers vegna einstaklingurinn sé haldinn ofskynjunum og forðist félagsleg samskipti er svarið oft: „Vegna þess að hann er geðklofi“. Þannig er nafnið geðklofi ekki bara notað til að lýsa ákveðnu hegðunarmynstri eða sjúkdómseinkennum heldur einnig talið orsök þeirra. Þetta er vitaskuld skýring sem bætir engu við þekkingu okkar á orsökum geðtruflana.


Myndir eftir listamanninn Louis Wain. Wain málaði köttinn lengst til vinstri þegar geðklofaeinkenni hans voru í lægð. Kettirnir til hægri lýsa ágætlega hugsana- og skynbrenglun listamannsins.

Þeir sem aðhyllast sjúkdómslíkanið andmæla þessari gagnrýni og halda því fram að þótt við vitum ekki hverjar orsakir margra geðsjúkdóma séu þá eigi framtíðin eftir að leiða þær í ljós. Sem dæmi má nefna geðtruflunina almennt slýni. Fyrir 1905 var ekki vitað hvað orsakaði sjúkdómseinkenni slýnis, sem eru meðal annars ranghugmyndir og skynvillur, en eftir 1905 uppgötvaðist að sárasóttarsýkillinn olli þeim.

Önnur rök á móti því að nota sjúkdómslíkanið til að skýra geðrænar truflanir eru að einkenni líkamlegra sjúkdóma eru allt annars eðlis en einkenni geðsjúkdóma. Einkenni líkamlegra sjúkdóma eru óháð lögum og reglum þjóðfélagsins. Lungnabólga og sárasótt lýsa sér á sama hátt í New York, París og Nýju-Kaledóníu. Öðru máli gegnir um einkenni geðsjúkdóma sem eru háð þjóðfélagsviðmiðum. Öll þjóðfélög hafa ákveðnar reglur og brot á þessum reglum eru kölluð ákveðnum nöfnum. Í gamla daga voru nöfn eins og nornir og djöfulóður notuð til að lýsa einstaklingum sem brutu reglurnar. Í dag er orð eins og geðveiki notað til að lýsa þeim. Geðveiki er því ekkert annað en orð sem notað er til að lýsa fólki sem hegðar sér á annan hátt en reglur þjóðfélagsins kveða á um að rétt sé.

Þegar einstaklingur hefur verið dæmdur eða um sinn verið kallaður geðveikur er nær vonlaust að losna við það nafn; það er eins konar stimpill. Hinn svokallaði geðveiki maður er settur inn á stofnun þar sem þess er vænst að hann hegði sér afbrigðilega. Hann byrjar að sjá sjálfan sig sem geðveikan og sjálfsmynd og sjálfsálit koðna niður. Þetta verður svo aftur til þess að hann hegðar sér á afbrigðilegan hátt til þess að uppfylla þær væntingar sem hann hefur um sjálfan sig og þær væntingar sem stofnunin hefur til hans. Ekki tekur betra við ef viðkomandi á þess kost að útskrifast af stofnuninni. Utan hennar þarf hann að takast á við fólk sem býst við hinu versta af honum, er hrætt við hann og vill koma honum aftur inn á stofnunina sem fyrst. Þessi þrýstingur verður oft þess valdandi að hann er lagður inn á ný.

Þeir sem aðhyllast þá kenningu að geðveiki sé ekkert annað en dómur þjóðfélagsins neita því ekki að þeir sem þjást af svokölluðum geðsjúkdómum líði illa eða í sumum tilvikum að þeim líði ótrúlega vel. Það sem þeir leggja áherslu á er að þekking fræðimanna og almennings byggist á því hvernig einstaklingurinn hagar sér, en ekki á vitneskju um það sem gerist innra með honum. Þegar maður hleypur nakinn og öskrandi um götur bæjarins er sú ályktun dregin að eitthvað sé að innra með honum, að hann sé sjúkur, jafnvel þó þetta innra sjúka ástand hafi ekki verið athugað.

Þeir sem halda því fram að geðveiki sé sjúkdómur andmæla þessari gagnrýni harðlega. Þeir benda á að þessi kenning fjalli nær eingöngu um það sem gerist eftir að einstaklingurinn hefur verið stimplaður geðveikur en takist ekki á við tvær grundvallarspurningar: Hvers vegna brýtur fólk óskráðar reglur þjóðfélagsins og hvers vegna eru það bara sumir, af öllum þeim fjölda fólks sem gerir slíkt, sem eru taldir geðveikir en aðrir ekki? Því er haldið fram að það sé of mikil einföldun, jafnvel rangt, að geðveiki sé ekkert annað en orð sem fólk notar yfir þá sem brjóta reglur þjóðfélagsins.

Máli sínu til stuðnings benda þeir á rannsóknir á geðklofa. Rannsóknir sem gerðar hafa verið á fólki með geðklofa benda sterklega til þess að geðklofi sé arfgengur, eins og lesa má um í svari Geðheilsu ehf. við spurningunni Af hverju stafar geðklofi? Fylgjendur sjúkdómslíkansins spyrja því: Ef geðklofi er ekkert annað en dómur yfir þeim sem brjóta skrifaðar eða óskrifaðar reglur þjóðfélagsins – hvernig í ósköpunum er þá hægt að skýra að þessi dómur virðist erfast?

Samspil
Hvar stöndum við þá? Er geðveiki sjúkdómur eða ekki? Líklegast er að bæði sjónarhornin hafi nokkuð til síns máls. Geðsjúkdómar eru flóknir og eiga sér líklega margþættar orsakir. Vitað er að margir geðsjúkdómar eiga sér líffræðilega orsök, en það er ekki þar með sagt að aðrir þættir hafi ekki áhrif. Það er til dæmis ótrúlegt að erfðir einar sér valdi geðklofa. Upplag annars vegar og streita vegna umhverfisþátta hins vegar orsaka vafalaust þessa veiki í einhvers konar víxlverkun. Viðbrögð annarra gagnvart fólki sem á við geðræn vandamál að etja hafa líka sitt að segja. Rannsóknir hafa leitt í ljós að hugmyndir fólks um geðveiki einkennast af fáfræði. Almenningur virðist hafa þá skoðun að þeir sem þjást af geðtruflunum séu hættulegir, óhreinir og heimskir. Það hjálpar áreiðanlega engum sem á við geðræn vandamál að etja að ná sér ef hann finnur þessi viðhorf gagnvart sér.

Af ofangreindu er ljóst að það er ekkert einfalt svar við spurningunni um hvað geðveiki sé. Geðveiki, eins og svo margir sjúkdómar, á sér margar orsakir. Erfðafræðilega getur einstaklingur átt það á hættu að verða geðveikur, en aðrir þættir eins og uppeldi, umhverfi og persónuleiki geta ráðið úrslitum um það hvort hann verði það eða ekki. Það má því segja að geðveiki sé flókið samspil erfða og umhverfis.
Þetta svar er stytt útgáfa greinar á vefsetrinu Persóna.is og birtist á Vísindavefnum með góðfúslegu leyfi aðstandenda þess. Með því að smella hér er hægt að nálgast ítarlegri útgáfu af svarinu.
Frekara lesefni á Vísindavefnum og myndir

* Eru geðsjúkdómar ættgengir? eftir Gylfa Ásmundsson.
* Hjá hvoru kyninu er geðveila meira ríkjandi? eftir Jón G. Stefánsson.
* Hver eru einkenni geðklofa? eftir Steinvöru Þöll Árnadóttur og Þórð Sigmundsson.
* Hvernig lýsir það sér að vera með oflæti eða maníu? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
* Hvernig verkar geðlyfið Haldol? eftir Doktor.is.
* Mynd af manni í spennitreyju er af Mocking mental illness: A universal stigma? Tolerance in the news.
* Myndir af köttum er af New clues: Could viruses or myelin, the fatty insulation surrounding nerves, play a role in schizophrenia? Genome News Network. Myndin var upphaflega af The Huxley Institute for Biosocial Research.



Efnisorð geðsjúkdómar geðveiki geðraskanir lífvísindi: læknisfræði


Tilvísun Heiðdís Valdimarsdóttir. „Hvað er geðveiki? “. Vísindavefurinn 11.12.2005. http://visindavefur.hi.is/?id=5476. (Skoðað 28.3.2007).


Heiðdís Valdimarsdóttir,
sálfræðingur

Nafnlaus sagði...

Þegar talað er um geðveiki er oftast átt við geðklofa og geðhvarfasýki. Einkenni geðveiki eru alvarlegar andlegar truflanir, svo sem ranghugmyndir eða ofskynjanir og skert raunveruleikaskyn. Þetta er nær alltaf svo alvarlegt að hinn sjúki getur ekki lifað eðlilegu lífi og þarf því að dveljast á geðdeild í mislangan tíma.

En hvað er geðveiki? Mikið hefur verið um það deilt hvernig skýra beri geðveiki og margar hugmyndir eru til. Ekki verður reynt að fjalla um allar þessar hugmyndir, heldur er áherslan lögð á tvö ólík sjónarmið: Annars vegar að geðveiki sé sjúkdómur og hins vegar að geðveiki sé ekkert annað en orð sem notað er yfir þá sem brjóta óskráðar reglur þjóðfélagsins.

Sjúkdómur eða samfélagsdómur?
Sú hugmynd að geðtruflanir séu sjúkdómar fékk byr undir báða vængi þegar menn komust að því að þær geta verið af líffræðilegum orsökum. Þótt hugmyndin njóti hylli enn í dag eru líka margir ósáttir við hana og halda því fram að geðtruflanir séu ekki sjúkdómar í sama skilningi og líkamlegir sjúkdómar. Almenn gagnrýni á sjúkdómslíkanið er að það sé ekki hægt að sanna að um sjúkdóm sé að ræða þegar afbrigðileg hegðun er athuguð.

Í læknisfræðinni er oftast hægt að greina bæði sjúkdómseinkennin og þá þætti sem valda þeim. Það er til dæmis hægt að ákvarða að einstaklingur hafi 39 stiga hita og að hann orsakist af tilteknum sýkli. Þegar sjúkdómslíkaninu er beitt á afbrigðilega hegðun er yfirleitt ekki hægt að meta bæði sjúkdómseinkennin og orsakir þeirra. Ákveðin hegðunarmynstur eða sjúkdómseinkenni eru flokkuð sem afbrigðileg og nefnd einhverju ákveðnu nafni. Þetta nafn er síðan notað sem skýring á því hvað olli sjúkdómseinkennunum. Þannig eru einkenni einstaklings sem haldinn er ofskynjunum og forðast öll félagsleg samskipti greind eða gefið nafnið geðklofi. Þegar spurt er hvers vegna einstaklingurinn sé haldinn ofskynjunum og forðist félagsleg samskipti er svarið oft: „Vegna þess að hann er geðklofi“. Þannig er nafnið geðklofi ekki bara notað til að lýsa ákveðnu hegðunarmynstri eða sjúkdómseinkennum heldur einnig talið orsök þeirra. Þetta er vitaskuld skýring sem bætir engu við þekkingu okkar á orsökum geðtruflana.


Myndir eftir listamanninn Louis Wain. Wain málaði köttinn lengst til vinstri þegar geðklofaeinkenni hans voru í lægð. Kettirnir til hægri lýsa ágætlega hugsana- og skynbrenglun listamannsins.

Þeir sem aðhyllast sjúkdómslíkanið andmæla þessari gagnrýni og halda því fram að þótt við vitum ekki hverjar orsakir margra geðsjúkdóma séu þá eigi framtíðin eftir að leiða þær í ljós. Sem dæmi má nefna geðtruflunina almennt slýni. Fyrir 1905 var ekki vitað hvað orsakaði sjúkdómseinkenni slýnis, sem eru meðal annars ranghugmyndir og skynvillur, en eftir 1905 uppgötvaðist að sárasóttarsýkillinn olli þeim.

Önnur rök á móti því að nota sjúkdómslíkanið til að skýra geðrænar truflanir eru að einkenni líkamlegra sjúkdóma eru allt annars eðlis en einkenni geðsjúkdóma. Einkenni líkamlegra sjúkdóma eru óháð lögum og reglum þjóðfélagsins. Lungnabólga og sárasótt lýsa sér á sama hátt í New York, París og Nýju-Kaledóníu. Öðru máli gegnir um einkenni geðsjúkdóma sem eru háð þjóðfélagsviðmiðum. Öll þjóðfélög hafa ákveðnar reglur og brot á þessum reglum eru kölluð ákveðnum nöfnum. Í gamla daga voru nöfn eins og nornir og djöfulóður notuð til að lýsa einstaklingum sem brutu reglurnar. Í dag er orð eins og geðveiki notað til að lýsa þeim. Geðveiki er því ekkert annað en orð sem notað er til að lýsa fólki sem hegðar sér á annan hátt en reglur þjóðfélagsins kveða á um að rétt sé.

Þegar einstaklingur hefur verið dæmdur eða um sinn verið kallaður geðveikur er nær vonlaust að losna við það nafn; það er eins konar stimpill. Hinn svokallaði geðveiki maður er settur inn á stofnun þar sem þess er vænst að hann hegði sér afbrigðilega. Hann byrjar að sjá sjálfan sig sem geðveikan og sjálfsmynd og sjálfsálit koðna niður. Þetta verður svo aftur til þess að hann hegðar sér á afbrigðilegan hátt til þess að uppfylla þær væntingar sem hann hefur um sjálfan sig og þær væntingar sem stofnunin hefur til hans. Ekki tekur betra við ef viðkomandi á þess kost að útskrifast af stofnuninni. Utan hennar þarf hann að takast á við fólk sem býst við hinu versta af honum, er hrætt við hann og vill koma honum aftur inn á stofnunina sem fyrst. Þessi þrýstingur verður oft þess valdandi að hann er lagður inn á ný.

Þeir sem aðhyllast þá kenningu að geðveiki sé ekkert annað en dómur þjóðfélagsins neita því ekki að þeir sem þjást af svokölluðum geðsjúkdómum líði illa eða í sumum tilvikum að þeim líði ótrúlega vel. Það sem þeir leggja áherslu á er að þekking fræðimanna og almennings byggist á því hvernig einstaklingurinn hagar sér, en ekki á vitneskju um það sem gerist innra með honum. Þegar maður hleypur nakinn og öskrandi um götur bæjarins er sú ályktun dregin að eitthvað sé að innra með honum, að hann sé sjúkur, jafnvel þó þetta innra sjúka ástand hafi ekki verið athugað.

Þeir sem halda því fram að geðveiki sé sjúkdómur andmæla þessari gagnrýni harðlega. Þeir benda á að þessi kenning fjalli nær eingöngu um það sem gerist eftir að einstaklingurinn hefur verið stimplaður geðveikur en takist ekki á við tvær grundvallarspurningar: Hvers vegna brýtur fólk óskráðar reglur þjóðfélagsins og hvers vegna eru það bara sumir, af öllum þeim fjölda fólks sem gerir slíkt, sem eru taldir geðveikir en aðrir ekki? Því er haldið fram að það sé of mikil einföldun, jafnvel rangt, að geðveiki sé ekkert annað en orð sem fólk notar yfir þá sem brjóta reglur þjóðfélagsins.

Máli sínu til stuðnings benda þeir á rannsóknir á geðklofa. Rannsóknir sem gerðar hafa verið á fólki með geðklofa benda sterklega til þess að geðklofi sé arfgengur, eins og lesa má um í svari Geðheilsu ehf. við spurningunni Af hverju stafar geðklofi? Fylgjendur sjúkdómslíkansins spyrja því: Ef geðklofi er ekkert annað en dómur yfir þeim sem brjóta skrifaðar eða óskrifaðar reglur þjóðfélagsins – hvernig í ósköpunum er þá hægt að skýra að þessi dómur virðist erfast?

Samspil
Hvar stöndum við þá? Er geðveiki sjúkdómur eða ekki? Líklegast er að bæði sjónarhornin hafi nokkuð til síns máls. Geðsjúkdómar eru flóknir og eiga sér líklega margþættar orsakir. Vitað er að margir geðsjúkdómar eiga sér líffræðilega orsök, en það er ekki þar með sagt að aðrir þættir hafi ekki áhrif. Það er til dæmis ótrúlegt að erfðir einar sér valdi geðklofa. Upplag annars vegar og streita vegna umhverfisþátta hins vegar orsaka vafalaust þessa veiki í einhvers konar víxlverkun. Viðbrögð annarra gagnvart fólki sem á við geðræn vandamál að etja hafa líka sitt að segja. Rannsóknir hafa leitt í ljós að hugmyndir fólks um geðveiki einkennast af fáfræði. Almenningur virðist hafa þá skoðun að þeir sem þjást af geðtruflunum séu hættulegir, óhreinir og heimskir. Það hjálpar áreiðanlega engum sem á við geðræn vandamál að etja að ná sér ef hann finnur þessi viðhorf gagnvart sér.

Af ofangreindu er ljóst að það er ekkert einfalt svar við spurningunni um hvað geðveiki sé. Geðveiki, eins og svo margir sjúkdómar, á sér margar orsakir. Erfðafræðilega getur einstaklingur átt það á hættu að verða geðveikur, en aðrir þættir eins og uppeldi, umhverfi og persónuleiki geta ráðið úrslitum um það hvort hann verði það eða ekki. Það má því segja að geðveiki sé flókið samspil erfða og umhverfis.
Þetta svar er stytt útgáfa greinar á vefsetrinu Persóna.is og birtist á Vísindavefnum með góðfúslegu leyfi aðstandenda þess. Með því að smella hér er hægt að nálgast ítarlegri útgáfu af svarinu.
Frekara lesefni á Vísindavefnum og myndir

* Eru geðsjúkdómar ættgengir? eftir Gylfa Ásmundsson.
* Hjá hvoru kyninu er geðveila meira ríkjandi? eftir Jón G. Stefánsson.
* Hver eru einkenni geðklofa? eftir Steinvöru Þöll Árnadóttur og Þórð Sigmundsson.
* Hvernig lýsir það sér að vera með oflæti eða maníu? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
* Hvernig verkar geðlyfið Haldol? eftir Doktor.is.
* Mynd af manni í spennitreyju er af Mocking mental illness: A universal stigma? Tolerance in the news.
* Myndir af köttum er af New clues: Could viruses or myelin, the fatty insulation surrounding nerves, play a role in schizophrenia? Genome News Network. Myndin var upphaflega af The Huxley Institute for Biosocial Research.



Efnisorð geðsjúkdómar geðveiki geðraskanir lífvísindi: læknisfræði


Tilvísun Heiðdís Valdimarsdóttir. „Hvað er geðveiki? “. Vísindavefurinn 11.12.2005. http://visindavefur.hi.is/?id=5476. (Skoðað 28.3.2007).


Heiðdís Valdimarsdóttir,
sálfræðingur

Nafnlaus sagði...

Álagið á athugasemdakerfi Mengellu ætti að minnka bráðlega því nú vorar, hælin fara í sumarleyfi og sjúklingarnir að móka við styttuna af Jóni Sig.

bkv. G

Nafnlaus sagði...

Merkilegt hvað Hildur var sátt við uppátækið....
Hmmm....

Nafnlaus sagði...

Já, „ha ha ha, í allan gærdag var fólk að spyrja mig um hnéskeljarnar mínar.“ - besta djók ever!

;)

Nafnlaus sagði...

Enda hefur hún ekki skemmt sér svona síðan hún sannfærði stelpu á Barnalandi um að hún gæti ræktað gullfiska úr kavíar.

Nafnlaus sagði...

Gaman að gleðja Hildi...
Lítið er ungrar konu gaman.

Nafnlaus sagði...

Eiríkur og Mengella eiga það sameiginlega áhugamál að agnúast út í Jón Val Jensson og Flautblásarann.

Við vitum af hverju Mengela hatar Flautublásarann en hér kemur fram álitsgjöf frúarinnar á Jóni.

Eiríkur súmmeraði báða þessa aðila upp í dag, sjá hér.

Nei ég segi svona, það þarf ekkert að lesa neitt út úr því. Enda hefur Mengella ekkert saman við þessa nýhilísku og marxísku, listaspíruhugsjónaómegð saman að sælda.

Nafnlaus sagði...

Væruði til í að hætta þessari snar geðveiki hérna hér.

Nafnlaus sagði...

Ertu að segja mér að ég þurfi að senda allar þessar gervihnéskeljar frá Össuri aftur?

Nafnlaus sagði...

Langur dagur framundan hjá alteregóunum. Bráðum verður boðað til fundar.

flautublásarinn sagði...

Taugaveiklun? Sjálfsvorkun? Afneitun? Það kannast enginn sem fylgdist með atburðarrásinni við þessar lýsingar. Það er hægt að lesa allar færslur og komment á báðum síðum og sjá að þetta er taugaveikluð sögufölsun hjá Mengelly sem aldrei lýgur að eigin sögn.

Á hinn bóginn var áhugavert að sjá hvernig Mengelluflokkurinn fór allur á taugum eftir afhjúpunina. Mengellan sýndi þessarri afhjúpun mun meiri athygli en nokkurri annarra (af því hún er sönn) og fór mikinn með fúkyrðum og ásökunum. Mengellan tapaði kúlinu algerlega og varð hlægileg eins og henni var tjáð margoft. Núna reynir hún að segja að þetta hafi allt verið í gríni rétt eins og hrakfallabálkur sem dettur á hausinn fyrir framan alla og segir svo.."ég ætlaði sko að gera þetta". Frekar slappt.

Á meðan blogguðu svo aðstandendur Mengellu fálega um þetta og spiluðu sig kúl. Engu að síður breytti Hildur um ímynd á blogginu sínu, tók niður harðsoðnu rettumyndina af sér og setti upp mjúklýsta mynd af sér í mömmuleik eins og til að sýna heiminum að hún væri ekki bara vonda Mengella.

Viðbrögð Mengellu og aðstandenda hennar sýndu frekar klárlega að þeim var brugðið við að vera afhjúpuð.

Nafnlaus sagði...

Dýrt vodkað á Ísafirði...

Nafnlaus sagði...

Enn verð ég að leiðrétta þig Flauti minn. Við spiluðum okkur ekki kúl, heldur erum við kúl. Nema þú hafir fundið hina raunverulegu aðstandendur/aðstandanda? Nóg virðistu nenna að leita ...

Nafnlaus sagði...

Að gefnu tilefni: Einstaklingar sem halda úti ljóðarúnksvef eru ekki kúl og hafa þ.a.l. ekki neitt kúl til að missa.