22. mars 2007

Konni og Nonni




Nonni missir sveindóminn

18 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nei, ég nú gengurðu alveg fram af mér!

Nafnlaus sagði...

ahh nastý ~_~

en verið þið Nonni samt velkominn aftur. skemmtileg tenging við Breiðuvík.

ég býð svo spenntur eftir að flautuhvíslarinn ljóstri því upp hver Nonni sé í raun og veru.
kannski er hann með svipuð gleraugu og Don Pedro, eða notar svipaða kommusetningu?

Nafnlaus sagði...

*hóst* bíddu mér sýnist hann frekar hafa misst meydóminn, eða aftanídóminn.

það eru amk engir blettir framan á honum.


ps. velkomin með einu n-i

Anna sagði...

Fyndið hvernig fólk kemur hingað gagngert til að kommenta um það að gengið sé fram af því. "Nei nú gekkstu of langt!" eða eitthvað álíka. Eins og það sé ekki við því að búast þegar hingað er komið. Eða bjóst þetta fólk kannski við fallegum sögum um kettlinga? Hmmm... reyndar... þrír og hálfur kettlingur hljómar kunnuglega.

Nafnlaus sagði...

Flott bloggsíða hjá þér Anna. Mjög flott myndin af þér.

Nafnlaus sagði...

Hvað varð um ljóðið um vélstýruna?

Nafnlaus sagði...

Hvað varð um ljóðið um vélstýruna?

Nafnlaus sagði...

Hvað varð um ljóðið um vélstýruna?

Nafnlaus sagði...

tilhamingju með þessa síðu, hún er dásamleg

kveðja, tiltölulega fjarskyld frænka
ásthildar albertsdóttur (jú, víst)

Nafnlaus sagði...

Það ljóð var nú meiri steypan. Greinilega ort af einu af síðri Mengellu-skáldunum. Hin hafa veitt því móðurlega aðvörun og kippt því út í snarheitum.

Limlesta vélstýran

Þegar storkurinn lét böggulinn falla oní strompinn
kom lítill kynvillingur í heiminn.
hann hafði gaman af blómum og saumaskap
og einkanlega flíkum
með ásaumuðum blómum …


...

Ég hlífi ykkur við restinni. Því annað væri glæpur.

Anna sagði...

Var þetta nokkuð kaldhæðnislegt grín í minn garð? Ef svo er þá mun ég gráta mig í svefn í kvöld...
Eða hætta að kommenta undir nafni.

Nafnlaus sagði...

Ef svo er þá er það bara framúrstefnulegt grín sem mjög fáir ná upp í og þarft þess vegna ekkert að missa neinn svefn.

Anna sagði...

Já ég tel mig greinilega hafa svona framúrstefnulegan húmor eða kýs að taka öllu sem kaldhæðnislegu gríni. Er nú búin að fjarlægja kleenex pakkann af náttborðinu.
Annars get ég ekki alveg ákveðið mig hvort ég hafi gaman af þessari teiknimynd. Ég held að ég geri það en muni neita að viðurkenna.

Nafnlaus sagði...

Er nú ekki kominn tími til að Þór-halla sér, krakkar?

Nafnlaus sagði...

Velkomin, Hildur.

Nafnlaus sagði...

Það er ekki fallegt að gera grín að Hildi í skjóli nafnleyndar.

Nafnlaus sagði...

Geta hinar Mengellurnar ekki komið henni til aðstoðar?

Nafnlaus sagði...

Mikið er þetta snilldarlegt